Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stelpurnar okkar undirbúa sig nú fyrir vináttulandsleik gegn Írum sem fram fer í Dublin, fimmtudaginn 8. júní og hefst kl. 19:30 að staðartíma eða...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli þann 11...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Brasilíu á Laugardalsvelli þriðjudaginn 13. júní nk. Þetta verður síðasti leikur liðsins á...
Jörndur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara helgina 16. - 17. júní. Æfingarnar...
Eyjólfur Sverisson. landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englandi í vináttulandsleik, 10. júní. Leikið verður á...
Stelpurnar okkar leika kveðjuleik á Laugardalsvelli gegn Brasilíu áður en haldið er á EM í Hollandi. Þetta er engin smáleikur en Brasilía, eitt...
Á fundi stjórnar KSÍ 24. maí sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót annars vegar og reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga...
Búið er að semja við England um vináttulandsleik ytra. Leikið verður 10. júní kl. 11:00 á St Georg´s Park æfingasvæði Englendinga. Leikurinn er...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku á æfingum dagana 14.- og 15.júní.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Egilsstöðum laugardaginn 3. júní. Æfingarnar eru fyrir stráka og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean...
Freyr Alexandersson, landliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki við Írland og Brasilíu en leikirnir eru hluti af undirbúningi...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli Evrópumótsins í Þýskalandi 4.-13. júní næstkomandi...
.