Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hélt í dag samráðsfund með framkvæmdastjórum knattspyrnusambanda í Evrópu.
KR er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Celtic í Glasgow.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið leiktíma á leikjum í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Fyrstu leikir meistaraflokka síðan nýjar sóttvarnarreglur KSÍ tóku gildi fóru fram um helgina.
Fyrr í dag, 13. ágúst samþykkti stjórn KSÍ nýja reglugerð KSÍ um framkvæmd æfinga og leikja. Sú reglugerð, ásamt reglum sem tilgreindar eru í...
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Pepsi Max deild kvenna.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikur Vals og ÍA í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla verði þriðjudaginn 18. ágúst.
Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra 12. ágúst þarf ÍSÍ, í samvinnu við sóttvarnalækni, að setja aðildarfélögum sínum reglur um framkvæmd æfinga og...
UEFA tilkynnti í dag að sambandið hefði tekið ákvörðun um að fresta eða aflýsa nokkrum mótum yngri landsliða.
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra verða nálægðartakmörk í íþróttum rýmkuð þann 14. ágúst.
Mótanefnd KSÍ fundaði á mánudag varðandi þann möguleika að leyfi fáist til að hefja keppni í mótum sumarsins aftur föstudaginn 14. ágúst.
Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju. KSÍ hefur nú...
.