Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni EM 2021.
Samkvæmt samningi mennta- og menningarráðherra við ÍSÍ er framlag ríkisins 450 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar í fyrsta lið í aðgerðum...
Fyrsta söluglugga fjáröflunarátaksins Stöð 2 Sport Ísland lauk 22. maí en ákveðið hefur verið að framlengja átakinu til og með 5. júní.
KSÍ gefur út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna.
Vegna þess ástands sem verið hefur í samfélaginu undanfarnar vikur hefur þurft að fresta KSÍ B prófinu sem fyrirhugað var í næsta mánuði.
Knattspyrnusamband Íslands hefur samið við íþróttavöruframleiðandann PUMA til næstu sex ára.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 1. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum og í keppni eldri flokks knattspyrnusumarið 2020.
KSÍ mun á næstu dögum undirrita 3 ára samning við Wyscout fyrir 1. deild karla.
KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar fyrir æfingar meistaraflokka vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Leiðbeiningarnar eru...
Heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að frá og með 25. maí geti íþróttaiðkun farið fram "án takmarkana", eins og fram kemur í tilkynningu frá ÍSÍ.
U19 ára landslið karla mætir Hvíta Rússlandi í tveimur vináttuleikjum í september og fara þeir báðir fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.
.