Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gefin hefur verið út upplýsingatafla fyrir leiki í mótum á vegum KSÍ.
Mjólkurbikar karla og kvenna fer af stað um helgina, en fyrstu leikirnir fara fram föstudaginn 5. júní.
Staðfesting hefur fengist frá heilbrigðisyfirvöldum að börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í hámarksfjölda áhorfenda á leiki.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Íslandsmótum meistaraflokka.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí síðastliðnum breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og breytingar á starfsreglum aga- og...
Tímabundnar breytingar á reglugerðum: Fimm skiptingar leyfðar í efstu deildum og bikarkeppni, og KSÍ-skírteini gilda ekki á leiki.
Íslandsmót yngri flokka 2020 hófst á föstudag og eru fjölmargir leikir um helgina.
Á stjórnarfundi á fimmtudag var samþykkt að ársþing KSÍ 2021 fari fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í umsjón Hauka.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að skipa varaformenn þau Gísla Gíslason og Borghildi Sigurðardóttur.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí að greiða 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga.
Næst efstu deildir Íslandsmótsins í meistaraflokki karla og kvenna munu bera nafnið Lengjudeildirnar keppnistímabilið 2020.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna...
.