Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Verkefninu "Komdu í fótbolta", sem hefur verið á ferð og flugi í sumar, er lokið.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.
Breiðablik, Víkingur R. og FH eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Breiðablik, FH og Víkingur R. leika í dag í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Vegna Covid-19 ráðstafana og tilmæla Almannavarna og heilbrigðisyfirvalda er aðgengi að skrifstofu KSÍ takmarkað.
Það er ábyrgð fólgin í því að segja að fólk sé ekki að vinna vinnuna sína. Ég sem formaður KSÍ get engan veginn tekið undir þá ósanngjörnu gagnrýni...
Leiktíma leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt.
Tveimur leikjum hefur verið frestað í Pepsi Max deild karla vegna sóttkvíar liða við heimkomu úr Evrópuverkefnum.
Mótanefnd KSÍ hefur lokið við að setja nýja leikdaga á þá leiki sem var frestað dagana 31. júlí–13. ágúst vegna Covid-19.
Leiktímum tveggja leikja í Pepsi Max deild karla hefur verið breytt þar sem KR er í sóttkví.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir leiki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
.