Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja sem tekur þátt í æfingum sunnudaginn 13. mars.
Lið Aftureldingar var ólöglega skipað í leik gegn Val í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 7. mars síðastliðinn.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í vikunni í undankeppni FIFAe Nations Series.
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
KSÍ hefur ráðið Elísabetu Ósk Guðmundsdóttur á knattspyrnusvið á skrifstofu. Meginverkefni Elísabetar, sem hefur störf síðar í mánuðinum, eru tengd A...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 10. mars kl. 17:30.
Fræðslunefnd Félags sjúkraþjálfara, Háskólinn í Reykjavík og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands efna til heilahristingsráðstefnu þann 30. apríl - 1...
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í samskiptadeild. Meginverkefni eru tengd miðlum KSÍ (samfélagsmiðlar, vefur), landsliðum, samfélagslegum...
KSÍ hefur ráðið Þórodd Hjaltalín til starfa á skrifstofu KSÍ, tímabundið í 6 mánuði. Á meðal verkefna má nefna stefnumótun í dómaramálum, fræðslu- og...
Á fundi sínum í dag ákvað stjórn UEFA að öll félags- og landslið Hvíta Rússlands þurfa að leika heimaleiki sína á hlutlausum velli.
Lið Grindavíkur var ólöglega skipað í leik gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 26. febrúar síðastliðinn.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
.