Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla kemur saman á Spáni til undirbúnings fyrir vináttuleikina gegn Finnum og Spánverjum sem fara fram þar í landi 26. og 29. mars. ...
UEFA hefur staðfest að leikur Íslands gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023 fari fram í Belgrad í Serbíu.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 23. mars kl. 17:30.
Á fundi fulltrúa KSÍ með borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum var m.a. rætt um aðstöðu félaganna í borginni og forgangsröðun uppbyggingar...
KSÍ hefur samið við greiningarfyrirtækið Hudl um að nýta Hudl-lausnir fyrir íslensku knattspyrnulandsliðin. Samningurinn veitir aðgang að öflugri...
Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag. Ingvar Jónsson kemur inn í hópinn í hans stað fyrir...
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 76. ársþings KSÍ, sem haldið var í Ólafssal, Ásvöllum, í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn.
Tvær breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikina við Finnland og Spán. Hjörtur Hermannsson og Guðmundur...
Á ársþingi KSÍ sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði þann 26. febrúar síðastliðinn voru konur 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149 þingfulltrúum alls. ...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Finnlandi og Spáni í tveimur vináttuleikjum á Spáni í mars.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2022.
.