Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breiðablik gerði markalaust jafntefli við WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var í Úkraínu.
Sölu DOTTIR miða í stuðningsmannahólf Íslands á EM A kvenna lýkur 11. nóvember. Enn eru til DOTTIR miðar á leikinn við Frakka í Rotherham.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga 19.-21. nóvember.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 17.-19. nóvember.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 15.-17. nóvember.
A landslið kvenna mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi 25. nóvember næstkomandi, áður en liðið heldur til Kýpur til að mæta heimakonum í leik í...
A landslið karla er komið til Rúmeníu og hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2022 á fimmtudag.
Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi síðastliðinn laugardag.
Helgina 27.-28. nóvember nk. mun KSÍ halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta námskeið er haldið.
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og...
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu, en leikið er ytra.
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
.