Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lokadagur til að skila inn tillögum fyrir ársþing KSÍ er miðvikudaginn 26. janúar.
KSÍ hefur ráðið Margréti Magnúsdóttur sem þjálfara U19 landsliðs kvenna og hefur hún þegar hafið störf.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar
Stefnt er að því að halda tvö KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á næstu vikum að því gefnu að reglur um samkomutakmarkanir leyfi.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 26 leikmenn til æfinga hjá U23 kvenna dagana 24.-26. janúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga dagana 24.-26. janúar.
Stefnt er að því að halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið helgina 5.-6. febrúar nk. Að því gefnu að létt verði á samkomutakmörkunum fyrir þann tíma.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2022 og má sjá niðurröðun leikja hér á vef KSÍ.
UEFA hefur tilkynnt að mögulegt verði fljótlega að kaupa hópamiða á leiki í úrslitakeppni EM A landsliða kvenna, sem fram fer á Englandi á komandi...
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 24. - 26.janúar næstkomandi. Alls eru valdir 33 leikmenn...
Ísbjörninn er Íslandsmeistari í Futsal í meistaraflokki karla eftir 6-4 sigur á Augnabliki í framlengdum úrslitaleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi...
A landslið karla tapaði 5-1 gegn feykisterku liði Suður-Kóreu í vináttuleik sem fram fór í Belek, Tyrklandi. Eins og tölurnar gefa til kynna voru...
.