Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Georgíu í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur gegn Slóvakíu í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
A landslið karla mætir Finnum í vináttulandsleik á Spáni í dag og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma (beint á Stöð 2 sport). Einnig er hægt...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
Knattspyrnusamband Íslands var stofnað þann 26. mars árið 1947 og fagnar KSÍ því 75 ára afmæli sínu í dag.
Mánudaginn 28. mars hefst lokaspretturinn í miðasölu fyrir úrslitakeppni EM 2022, en eins og íslensku knattspyrnuáhugafólki er kunnugt um er A...
U21 karla gerði 1-1 jafntefli við Portúgal, en leikið var í Portimao í Portúgal.
Greint var frá því nýlega á vef Íþróttafélagsins Vestra að samþykkt hefði verið tillaga bæjarráðs varðandi viljayfirlýsingu um samstarf...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Portúgal.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir milliriðla undankeppni EM 2022.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Hvíta Rússlandi og Tékklandi.
Ísland er í 18. sæti á nýjum heimslista sem FIFA hefur gefið út.
.