Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslandsmótið hefst á mánudag með fyrsta leiknum í Bestu deild karla. Opnunarleikurinn er viðureign Íslands- og bikarmeistara Víkings og FH-inga á...
Íslandsmeistarar Vals taka á móti bikarmeisturum Breiðabliks í Meistarakeppni KSÍ í kvennaflokki annan í páskum klukkan 16:00.
Dagana 25. og 27. apríl verður haldið námskeið fyrir þjálfara sem hafa áhuga á að kynna sér ítarlega hvað þarf til að útbúa námsskrá og fylgja henni...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leikjaniðurröðun í 2. deild kvenna og 4. deild karla og er hægt að skoða mótin og niðurröðun leikja á vef KSÍ.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum. Óheimilt er að fresta leikjum yngri flokka sem eru á dagskrá í maí...
KSÍ minnir á að umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert.
A landslið kvenna vann flottan 1-0 sigur gegn Tékkland, en leikið var í Teplice.
U19 ára landslið kvenna tapaði 0-1 gegn Wales í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Leikstöðum tveggja leikja í fyrstu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt,
Í vetur hefur í tvígang verið boðað til Hæfileikamótunaræfinga stúlkna á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag í undankeppni HM 2023.
U19 ára landslið kvenna mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
.