Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu um vináttuleik þjóðanna í A landsliðum karla þann 6. nóvember. Leikurinn fer fram í Abu Dhabi í...
Ívar Orri Kristjánsson verður dómari á viðureign Englands og Albaníu í U21 landsliðum karla, sem fram fer í Chesterfield á Englandi þriðjudaginn 7...
U19 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Írlandi í seinni vináttuleik þjóðanna á Pinatar á Spáni.
A landslið karla mætir Albaníu á Laugardalsvelli á mánudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA á þessu ári. Miðasalan á leikinn er í fullum gangi á...
Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Liechtenstein 9-0 í undankeppni EM 2023.
Verkefnið „Komdu í fótbolta með Mola“ fer aftur af stað í næstu viku.
KSÍ hefur samið við Þorstein H. Halldórsson um þjálfun A landsliðs kvenna til ársins 2026 hið minnsta.
Ný EM-treyja Íslands var kynnt í vikunni. Hún er framleidd af PUMA í samstarfi við tískuhúsið Liberty.
A karla gerði 2-2 jafntefli við Ísrael í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeild UEFA.
A landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik þann 29. júní næstkomandi og er leikurinn hluti af undirbúningi íslenska liðsins fyrir lokakeppni...
U21 karla mætir Liechtenstein á föstudag í undankeppni EM 2023.
A landslið karla mætir Ísrael í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram í Haifa og er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Viaplay.
.