Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Moli verður á Austurlandi í vikunni.
Icelandair og KSÍ endurnýjuðu í dag samstarfssamning sinn og var skrifað undir á Keflavíkurflugvelli í morgun, við brottför A landsliðs kvenna sem...
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eru framundan - fimm leikur á sunnudag, tveir leikir á mánudag og umferðinni lýkur á þriðjudag. Dregið verður í...
U23 lið kvenna sigraði í dag A lið Eistlands með tveimur mörkum gegn engu í vináttuleik.
Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála og aðrir fulltrúar ráðuneytisins, fundaði með formanni KSÍ og öðrum fultrúum KSÍ í vikunni.
Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2022. Til úthlutunar í ár eru 30 milljónir.
U18 kvenna gerði 2-2 jafntefli við Finna í vináttulandsleik í Finnlandi í dag.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna.
U23 landslið kvenna mætir A landsliði Eistlands í vináttuleik í dag og hefst hann kl. 16:00 að íslenskum tíma. Leikurinn er í beinni á KSÍ TV.
U18 kvenna mætir Finnlandi í seinni vináttuleik sínum í dag klukkan 10:00 að íslenskum tíma, í beinni á KSÍ TV.
Á laugardaginn verður æfing kvennalandsliðsins opin fyrir öllum! Æfingin hefst klukkan 11:00.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí. ...
.