Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Daníel Ingi Jóhannesson úr ÍA færist úr U-15 upp í U-17 og í hans stað kemur Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U-15.
Breiðablik og Víkingur R. duttu út í Sambandsdeild UEFA í gær eftir tap í 3. umferð undankeppninnar.
A landslið karla mun taka þátt í Baltic Cup 2022, en ásamt Íslandi taka Litháen, Eistland og Lettland þátt í mótinu.
Undanúrslit í Mjólkurbikar kvenna fara fram á morgun og laugardag.
Í dag fara fram síðari leikir í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA. Breiðablik heimsækir Istanbul Basaksehir til Tyrklands og Víkingur R. fer...
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2022/23 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
Á síðasta ársþingi KSÍ var samþykkt breytt fyrirkomulagi í keppni neðstu deilda karla frá og með keppnistímabilinu 2023. Í stað núverandi 4. deildar...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst í lok ágúst. Hér má finna upplýsingar um hvaða lið komast í úrslitakeppnina.
Átta liða úrslit í Mjólkurbikar karla hefjast í vikunni.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum í Færeyjum dagana 15. ágúst til 19...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst...
Icelandair býður upp á flug og pakkaferð á leik Íslands gegn Hollandi í undankeppni HM 2023.
.