Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Miðasala á úrslitaleik Mjólkurbikars karla á milli FH og Víkings R. hest í dag, mánudaginn 19. september kl. 12:00.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson í leikmannahóp liðsins í stað Alfons Sampsted, sem er meiddur.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Venesúela og Albaníu í september.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ drengja fer fram á Laugardalsvelli á föstudag.
"Mig langaði í þessum stutta pistil að nefna nokkur verkefni sérstaklega, verkefni sem eru annað hvort þegar komin til framkvæmda, eða í vinnslu og...
Lið Selfoss var ólöglega skipað gegn Grindavík í Lengjudeild karla þegar liðin mættust 3. september síðastliðinn.
Nú líður að lokum á keppni fyrri hluta Bestu deildar karla.
Vakin er athygli á áhugaverðu fræðsluefni á vef KSÍ - tveimur fyrirlestrum sem snúa sérstaklega að þjálfun kvenna í knattspyrnu.
Miðasala á leik U21 karla gegn Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023 er hafin á tix.is.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum í september.
A landslið karla mætir Venesúela í vináttuleik í Austurríki 22. september og leikur gegn Albaníu í Þjóðadeildinni fimm dögum síðar.
.