Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, að kröfu UEFA. Einn mikilvægur þáttur í þessu endurmati er að...
KSÍ heldur V.stigs þjálfaranámskeið um næstu helgi (27-29. apríl). Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A gráðu). Alls eru 20 þjálfarar skráðir á...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivan Milekovich og Jón Bjarni Baldvinsson léku...
Ný lög KSÍ voru samþykkt á knattspyrnuþingi 10. febrúar síðastliðinn. Við gildistöku nýrra laga var jafnframt nauðsynlegt að ráðast í...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í maí og er að mestu leyti um heimanám að ræða, þar sem þátttakendur sækja námsefnið á vef KSÍ, en...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ...
Um þessa helgi hittast um 40 landsdómarar á Hótel Örk í Hveragerði til þess að undirbúa sig fyrir sumarið. Farið verður yfir áherslur sumarsins sem...
Úrtaksæfingar verða hjá U19 karla um helgina og hafa landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson og Kristinn Rúnar Jónsson valið alls 51 leikmenn til...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem heldur til Belgíu til þess að taka þátt í úrslitakeppni EM U17 karla. Keppnin fer...
Matarfundi KÞÍ sem vera átti á Kaffi Reykjavík föstudaginn 20. apríl hefur verið frestað vegna lélegrar þátttöku. KÞÍ stefnir á að halda fundinn...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands heldur vorfund á Akureyri, laugardaginn 28. apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Þórs, Hamri...
Michel Platini, forseti UEFA, tilkynnti í dag að úrslitakeppni EM 2012 muni fara fram í Póllandi og Úkraínu. Þrjár umsóknir voru teknar fyrir við...
.