Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Unglingaráð Knattspyrnufélags ÍA leitar að áhugasömum einstaklingi í fullt starf við þjálfun. Gert er ráð fyrir að umsækjendur geti hafið störf...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Finnum í dag. Leikurinn er lokaleikur liðsins í riðlakeppni...
Íslenska U17 karlalandsliðið gerði í dag jafntefli við Finna í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem fram fer í Danmörku. ...
Eins og kunnugt er lauk úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna með úrslitaleik á Laugardalsvelli síðastliðinn sunnudag. Mótið var hið...
Íslenska U17 karlalandsliðið beið lægri hlut gegn jafnöldrum sínum frá Svíþjóð í dag en leikurinn er liður í Norðulandamótinu er fram fer í...
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur verið skipaður í skipulagsnefnd á vegum FIFA fyrir Heimsmeistarakeppni U20 landsliða karla sem...
UEFA hefur kynnt úrvalslið úrslitakeppni EM U19 kvenna, sem er nýlokið hér á Íslandi. Það eru fréttaritarar uefa.com sem standa að...
U17 landslið karla mætir Svíum í dag, þriðjudag kl. 13:00, í öðrum leik sínum í Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku að þessu...
Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst á nýafstaðinni úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna, ásamt tveimur öðrum leikmönnum. Fanndís, hin...
Norðurlandamót U17 karla hófst í dag en mótið fer fram í Danmörku. Íslendingar biðu lægri hlut gegn Englendingum í fyrsta leik sínum. ...
Norðurlandamót U17 karla hefst í dag í Danmörku og leikur íslenska liðið sinn fyrsta leik gegn Englandi kl. 13:00. Einnig eru Svíar og Finnar...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júlí 2007 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. ...
.