Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Valur er þriðja félagið til að skila leyfisumsókn og fylgigögnum fyrir keppnistímabilið 2007. Áður hafa Keflvíkingar og Fylkismenn skilað...
KSÍ og UEFA veittu Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) viðurkenningu í dag fyrir...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í hinu geysisterka Algarve Cup 2007 og fer mótið fram í marsmánuði. Ísland er í C-riðli með Ítalíu...
Ákveðið hefur verið á hvaða völlum verður leikið í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi í júlí næstkomandi og verður leikið á sjö...
KSÍ mun standa fyrir fjölmörgum þjálfaranámskeiðum á árinu 2007. Dagsetningar eru komnar á hluta af námskeiðunum en fyrsta námskeiðið á nýju ári...
Landslið U17 og U19 karla munu vera með úrtaksæfingar um helgina. Um tvö lið er um að ræða í báðum aldursflokkum. Lúka Kostic mun sjá um...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Tillögum sem bera á upp á...
Keflvíkingar voru fyrstir til að skila leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2007 ásamt fylgigögnum. Gögnin bárust leyfisstjóra fyrir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt æfingahóp fyrir æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 6.-7. janúar. ...
Fyrstu helgina á nýju ári, 6. og 7. janúar, munu fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson...
KSÍ hefur gert tveggja ára samning við Kristin R. Jónsson um þjálfun U19 karlalandslið Íslands. Þá voru samningar endurnýjaðir við Luka Kostic...
Ómar Smárason sótti í síðustu viku fjórðu ráðstefnu UEFA um fjölmiðlamál, sem haldin var á Allianz-leikvanginum í München. Megin viðfangsefni...
.