Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll og Egilshöll. Alls hafa rúmlega 50 leikmenn frá félögum víðs...
Knattspyrnusambönd Íslands og Ítalíu hafa gert samkomulag um að A landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Ítalíu 30. mars næstkomandi.
KSÍ heldur 3. stigs þjálfaranámskeið dagana 4. - 6. mars næstkomandi. Góð þátttaka er á námskeiðinu og hafa 36 þjálfarar skráð sig til leiks.
Auglýsingin Résistance sem auglýsingastofan Gott fólk McCann gerði fyrir Knattspyrnusamband Íslands vann Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, í...
Á fundi aganefndar KSÍ í dag, 25. febrúar, var leikmaður ÍBV, Einar Hlöðver Sigurðsson, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í...
Ný reglugerð fyrir Deildarbikarkeppni KSÍ var gefin út áður en mótið hófst, líkt og gert er á hverju ári. Sérstök athygli er vakin á ákvæðum um gul...
KSÍ III þjálfaranámskeið fer fram í Reykjavík dagana 4. - 6. mars næstkomandi. Þátttökurétt hafa allir þeir sem lokið hafa KSÍ II eða B-stigi KSÍ.
Sameiginlegar úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi í Reykjaneshöll. Alls hafa 36 leikmenn verið boðaðir til æfinga...
Melavöllurinn var þjóðarleikvangur Íslendinga um árabil og verðskuldar að hans verði minnst á þann hátt að hann falli ekki í gleymsku. Settur hefur...
Alls staðar í heiminum er að finna áhugafólk um sagnfræði og tölfræði í knattspyrnu og eru jafnvel til hin ýmsu samtök knattspyrnusagnfræðinga og...
Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sækir UEFA-ráðstefnu um Futsal í Ostrava í Tékklandi 18. - 20. febrúar, í tengslum við úrslitakeppni EM í...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 24. janúar breytingar á reglugerðum KSÍ um knattspyrnumót og miniknattspyrnu. 59. ársþing KSÍ staðfesti...
.