Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli milli Völsungs og Þórs vegna tímabundinna félagaskipta leikmannsins Baldurs Sigurðssonar...
Á fundi aganefndar KSÍ í dag, 5. apríl, var leikmaður Fjarðabyggðar, Goran Nikolic, úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í...
KSÍ hefur þekkst boð sænska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra liða móti í Svíþjóð í sumar og verða liðin skipuð drengjum fæddum 1...
Ákveðið hefur verið að halda KSÍ VII þjálfaranámskeiðið í fyrsta skipti laugardaginn 30. apríl næstkomandi. Þessi dagur er undirbúningsdagur fyrir...
Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þrír leikmenn léku ólöglegir með félögum sínum í Deildarbikarnum í leikjum sem fram fóru...
Heimsóknir á vef KSÍ í mars voru alls rúmlega 119.000 og er þetta í fyrsta sinn sem heimsóknir fara yfir 100.000 utan sumartíma. Til samanburðar má...
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum fyrr í mánuðinum að stofna almennt hlutafélag um rekstur sambandsins, Knattspyrnusamband Íslands hf.
Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Saso Durasevic lék ólöglegur með Leiftri/Dalvík í leik gegn Fjarðabyggð í Deildarbikarnum...
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttuleiknum gegn Ítölum í kvöld. Leikaðferðin er sú...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir matarfundi á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík við Vesturgötu í Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl kl...
Ítalía og Ísland gerðu í kvöld markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Padova fyrir framan tæplega 30.000 áhorfendur. Ítalska liðið var sterkari...
Leikmannahópur íslenska landsliðsins er nokkuð breyttur fyrir vináttuleikinn gegn Ítölum í Padova frá leiknum gegn Króötum síðasta laugardag. Í hópnum...
.