Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Luka Kostic, sem sinnir útbreiðslu- og þjálfunarverkefnum fyrir KSÍ, hefur nú þegar hafið störf og mun fara í sínar fyrstu heimsóknir...
A landslið karla er í 97. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og fellur því um eitt sæti frá síðasta mánuði. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að tveir leikmenn léku ólöglegir með liði Magna í...
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 60. ársþings KSÍ, sem haldið var 11. febrúar síðastliðinn. ...
Á síðasta ársþingi KSÍ voru samþykktar nokkrar breytingar á reglugerð KSÍ um staðalsamninga. Smellið hér að neðan til að skoða...
Fyrsti fundur undirbúningshóps U19 landsliðs Íslands fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna 2007 fer fram miðvikudaginn 15. mars. Farið...
Á ársþingi KSÍ var samþykkt að heimila félögum í Landsbankadeildum karla og kvenna að setja stjörnur fyrir ofan félagsmerki á búningi...
Leyfisráð samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 9. mars þátttökuleyfi til handa þeim 10 félögum sem unnið höfðu sér rétt til að leika í...
Af gefnu tilefni vill KSÍ minna aðildarfélög sín á að leikmenn eru ekki hlutgengir til leiks með nýju félagi fyrr en keppnisleyfi hefur verið...
Halldór Örn Þorsteinsson, starfsmaður mótamála á skrifstofu KSÍ, sækir í vikunni UEFA-ráðstefnu um grasrótarmál í Nyon í Sviss. Yfirskrift...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla um næstu helgi - dagana 18. og 19. mars. Æft verður í...
KSÍ hefur hafið sölu á DVD diski frá austurríska knattspyrnusambandinu (Challenge 2008) sem miðar að því að bæta knatttækni hjá...
.