Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem landsliðsþjálfari U17 kvenna. Jón Ólafur mun því stýra liðinu á...
Ákveðið hefur verið að útvíkka leyfiskerfi KSÍ, þannig að það nái einnig til 1. deildar karla. Fundað var með félögum í deildinni í vikunni...
HK/Víking vantar þjálfara fyrir 2. flokk kvenna. Hægt er að nálgast allar upplýsingar hjá Sigurði Víðissyni í síma 863-3571.
Íslenska kvennalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Hafa þær sætaskipti við landslið Úkraínu og stíga upp í 18...
UEFA hefur samþykkt umsókn KSÍ um að fá að halda sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara. Alls voru 41 E-stigs þjálfari sem sóttist eftir að fara á...
Landsliðsþjálfari U17 og U21, Luka Kostic, sinnir útbreiðslu- og fræðslustarfi KSÍ. Heimsækir hann aðildarfélög um allt land og á morgun...
Ásthildur Helgadóttir landsliðsfyrirliði hlaut sína aðra áminningu í forkeppni HM í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi 6. maí síðastliðinn og verður í...
Samið hefur verið um útsendingar frá leikjum A-landsliðanna næstu 4 árin, 2006-2009. Heimalandsleikir verða beint á RÚV. Landsleikir A liðs karla á...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að gefa öllum A, B og C deildardómurum sínum forláta úr að gjöf. Þessi svissnesku úr eru sérstaklega...
Félög í Landsbankadeild karla 2006 fengu þátttökuleyfi sín formlega afhent á kynningarfundi deildarinnar í Smárabíói síðastliðinn...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram för sinni á milli félaga um allt land. Ísafjörður er áfangastaðurinn í þetta...
.