Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ferencvaros, eitt elsta og vinsælasta knattspyrnufélag í Ungverjalandi, fékk ekki þátttökuleyfi í efstu deild þar í landi. Félagið uppfyllti...
Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn ÍA vegna leiks í 4. flokki karla. Dómsorð eru þau að leikurinn sé ógiltur og þar með...
Ítalska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt um ráðningu nýs þjálfara U21 landsliðs karla, en Íslendingar og Ítalir eru saman í riðli í undankeppni EM...
Kristinn Jakobsson dæmir þessa dagana í úrslitakeppni EM U19 karla, sem fram fer í Póllandi. Á sunnudag dæmdi hann viðureign...
Kristinn Jakobsson verður varadómari á undanúrslitaleik Skotlands og Tékklands í úrslitakeppni EM U19 landsliða karla á...
Úrtaksæfingar fyrir U18 og U19 landslið karla fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ dagana 29. og 30. júlí. Alls hafa um 60 leikmenn frá...
Íslenska U21 kvennalandsliðið tapaði fyrir Svíum í dag og enduðu því mótið í fjórða sætið. Árangurinn er engu að síður mjög góður og...
KSÍ VI þjálfaranámskeiðið fer fram vikuna 29. október - 5. nóvember á Englandi. Umsóknarfrestur fyrir þátttakendur námskeiðsins rennur...
Það hefur löngum verið vitað að fótboltinn sé góð líkamsrækt. Ekki síst er fótboltinn góður fyrir beinin, eins og kemur fram í fróðlegri grein á...
Ísland mun leika við Svía um þriðja sætið á Norðurlandamóti U21 kvenna sem fram fer í Stavanger í Noregi. Þetta varð ljóst...
Íslenska U21 kvennalandsliðið rótburstaði Dani í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins. Lokatölur urðu 6-1, eftir að Danir...
Elísabet Gunnarsdóttir hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum kl. 14:00 í dag. Leikurinn er lokaleikur liðsins í riðlakeppni...
.