Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í dag fara fram fjórir leikir á Norðurlandamóti U17 karla og verða leikir dagsins á Sauðárkróki og Ólafsfirði. Eins og áður hefur komið fram...
Á öðrum leikdegi á Norðurlandamóti U17 karla voru sigur og jafntefli aftur upp á teningnum á íslensku liðunum. Ísland 1 lagði Færeyjar með...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er mætir Ungverjum í vináttulandsleik, miðvikudaginn 10. ágúst. Leikið verður á...
Norðurlandamót karla U17 hefur göngu sína í dag og að þessu sinni er Ísland með tvö lið í mótinu. Ísland 1 mætir Noregi kl. 16:00 á Þórsvelli...
Í dag hófst Norðurlandamót U17 karla en mótið fer fram að þessu sinni hér á landi og er leikið á Norðurlandi. Tvo íslensk lið eru með á...
Í dag hefst Norðurlandamót U17 karla og verður það leikið víðsvegar um Norðurland. Ísland er að þessu sinni með tvö lið í mótinu en...
Það var þýska liðið sem tryggði sér þriðja sætið í úrslitakeppni EM U17 kvenna en leikið var um sæti í Nyon í dag. Þjóðverjar lögðu íslensku...
Þorlákur Árnasons, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Þjóðverjum í leik um 3. sætið í úrslitakeppni U17 kvenna...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni fyrir HM 2014. Drátturinn fór fram í Ríó en úrslitakeppnin 2014 fer einmitt fram í Brasilíu. ...
Laugardaginn 30. júlí verður dregið í riðla í undankeppni fyrir HM 2014 en úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu. Dregið verður í Ríó og hefst...
Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn Spánverjum í undanúrslitum EM U17 kvenna en leikið var í Nyon í Sviss. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Snæfellsness gegn Skallagrími vegna leik félaganna í 5. flokki kvenna sem fram fór 13. júlí...
.