Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Bergið Headspace og KSÍ standa saman að verkefninu „Tæklum tilfinningar“. Verkefnið, sem miðast við 2. og 3. flokk, hefst núna í sumar og stendur til...
Fótbolti.net bikarinn fer af stað á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní.
Ísland er í 14. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir A landslið kvenna og hækkar um eitt sæti frá síðustu útgáfu.
Á vef UEFA var nýverið birt grein með viðtali við Twana Khalid Ahmed knattspyrnudómara og leið hans frá Írak til Íslands, en hann er í dag landsdómari...
Á dögunum var haldinn fræðslufundur fyrir félög í Bestu deild karla og kvenna.
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna.
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast með þremur leikjum á miðvikudag og fimmtudag.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ dag 11. júní voru tekin fyrir atvik úr skýrslu eftirlitsmanns KSÍ á leik Breiðabliks og Víkings R. í Bestu deild...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.
8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag.
Ísland tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik á De Kuip í Rotterdam.
A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.
.