U21 lið karla vann 2-1 sigur á Póllandi í vináttuleik liðanna.
A landslið karla mætir Wales í í Cardiff í lokaleik sínum í Þjóðadeildinni á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og er í beinni...
A karla vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.
U19 karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu í undankeppni EM 2025.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem bætir Kanada og Danmörku.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26. – 28. nóvember 2024
Laugardaginn 30. nóvember frá kl. 11:00-14:00 verður hinn árlegi formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
U21 karla mætir Póllandi í vináttuleik sunnudaginn 17. nóvember
Til stendur að heiðra einstakling sem verið hefur eldhugi, samhliða vali á íþróttamanni ársins. Nefnast verðlaunin Íþróttaeldhugi ársins.
U19 karla mætir Moldóvu laugardaginn 16. nóvember klukkan 12:00
A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
.