Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal, hjá meistaraflokki karla hafa verið birt á vef KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
U17 ára landslið karla mætir Norður Makedóníu á þriðjudag í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir fyrra nóvember-verkefni liðsins, sem mætir Sádi-Arabíu í Sameinuðu...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Leikni í Leiknisheimilinu miðvikudaginn 26. október kl. 17:00.
Fimmtudaginn 27. október mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
Tveimur leikjum í 26. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um heimaleikjabann Víkings. Sekt stendur óhögguð.
U15 karla lék á dögunum á UEFA Development Tournament í Slóveníu.
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er...
U15 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Slóveníu í dag í síðasta leik sínum í UEFA Development Tournament.
.