Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U17 karla mætir Frakklandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
KSÍ hefur undanfarin ár verið í samstarfi við nokkra aðila varðandi vitundarvakningu á litblindu í íþróttum og hvaða áhrif litblinda hefur á hina ýmsu...
U17 karla tryggði sér sæti í milliriðlum undankeppni EM 2023 með 3-1 sigri gegn Lúxemborg.
Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram á laugardag. Íslandsmeistaraskjöldurinn fer á loft í Kópavogi.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Hamri í Grunnskólanum Hveragerði fimmtudaginn 3. nóvember kl. 18:00.
U17 karla mætir Lúxemborg á föstudag í öðrum leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
KSÍ hefur ráðið Hafrúnu Jónsdóttur til starfa í móttöku á skrifstofu KSÍ.
Á nýlegum fundi aðildarlanda UEFA flutti formaður KSÍ erindi þar sem viðfangsefnið var fjölgun kvenna í nefndum og stjórn UEFA.
U17 karla vann flottan 3-0 sigur gegn Norður Makedóníu í fyrsta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 3. og 4. nóvember.
U21 árs landslið karla mætir Skotlandi í vináttuleik í nóvember.
KSÍ getur nú staðfest seinni leik A landsliðs karla í fyrra nóvember-verkefninu sem er framundan, leik við Suður-Kóreu í nágrenni Seúl 11. nóvember.
.