Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er að hefja sitt fimmta sumar í verkefninu "Komdu í fótbolta með Mola".
Þann 17. maí klukkan 12:00-13:45 boðar KSÍ til fundar á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í dag, mánudag.
Leikur Aftureldingar og Fram í 2. umferð Mjólkurbikars kvenna fer fram í Safamýri.
U15 kvenna vann 2-1 sigur gegn Portúgal í síðari vináttuleik þjóðanna.
Lengjudeild karla hefst á föstudag með fimm leikjum.
UEFA hefur staðfest leikdaga í Þjóðadeild kvenna, en dregið var á þriðjudag.
U15 kvenna mætir Portúgal á fimmtudag í síðari vináttuleik þjóðanna.
U15 kvenna vann góðan 3-0 sigur gegn Portúgal í vináttuleik.
Dregið hefur verið í fyrsta sinn í Þjóðadeild UEFA hjá A kvenna.
Heimaleikjum FH og Vals í Bestu deild kvenna hefur verið víxlað.
Vegna vallaraðstæðna hefur leikvelli leiks KR og HK í Bestu deild karla verið breytt.
.