Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.
KSÍ vill vekja athygli á því að á síðustu vikum hefur tveimur dómurum sem dæma leiki í mótum meistaraflokka á vegum KSÍ borist líflátshótanir.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00.
Sölu mótsmiða á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 lýkur miðvikudaginn 17. maí kl. 12:00 á tix.is.
KSÍ hefur ráðið tvo starfsmenn á tímabundnum samningum og hafa þau bæði tekið til starfa.
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Þórs og Leiknis R.
Á fundi sínum 12. maí úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Önnu Maríu Baldursdóttur leikmann Stjörnunnar í tveggja leikja bann í Íslandsmóti.
Jafnréttismál voru ofarlega á baugi á fundi stjórnar KSÍ á Akranesi 3. maí síðastliðinn.
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík.
Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið fjóra hópa sem taka þátt í Hæfileikamóti 15.-17. maí.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppni neðri deilda.
Föstudaginn 19. maí verður blásið til kynningar á Fótbolta Fitness.
.