Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Vakin er athygli á því að frestur til að tilkynna þátttöku í Utandeild meistaraflokks karla er til 5. janúar næstkomandi.
Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Albert Guðmundsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Orri Steinn Óskarsson og Sveindís Jane Jónsdóttur öll tilnefnd sem íþróttamaður árisins.
Haukur Hinriksson hefur ákveðið að láta af störfum sem lögfræðingur á skrifstofu KSÍ.
Víkingur R. tryggði sér sæti í umspili eftir jafntefli gegn LASK
UEFA hefur tilkynnt að met verði sett í upphæð verðlaunafés á EM 2025.
Ísland stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Víkingur R. mætir LASK á fimmtudag í síðasta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-9. janúar.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar og febrúar.
.