U19 kvenna hefur leik á miðvikudag í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld 1. apríl og önnur umferð hefst strax 3. apríl.
KSÍ minnir á að ókeypis byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 17:00
UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.
Breiðablik vann 3-1 sigur gegn KA í Meistarakeppni KSÍ karla.
Breiðablik er Lengjubikarmeistari kvenna 2025.
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal 30. mars.
Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Bikarmeisturum KA í Meistarakeppni karla á kópavogsvelli
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.
Mjólkurbikar karla hefst á föstudag
Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga...
.