23 leikmenn til Bandaríkjanna
A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar - fyrst gegn Kanada þann 15. janúar og þann seinni gegn El Salvador 19. janúar. Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið, sem er utan FIFA-landsleikjadaga.
Markverðir
Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir)
Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir)
Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)
Varnarmenn
Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk)
Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark)
Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark)
Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark)
Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur)
Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark)
Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken
Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)
Miðjumenn
Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir)
Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark)
Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir)
Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir)
Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur)
Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark)
Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)
Sóknarmenn
Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark)
Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk)
Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk)
Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
Mynd með grein: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.