Endursölutorg miða á EM hafið
UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.
Þar er hægt að setja keypta miða í endursölu en einnig kaupa miða. Í þessari miðasölu er einungis hægt að kaupa og selja miða til stuðningsmanna sama lands. Íslenskir stuðningsmenn geta því einuingis selt til og keypt miða af íslenskum stuðningsmönnum.
Miðasölutorgið má finna hér.
Frekari upplýsingar um miðamál er að finna hér.