UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar
Almenn miðasala á alla leiki EM A landsliðs kvenna hefst í dag.
Miðasala til stuðingsmanna Íslands fyrir EM A landsliðs kvenna 2025 lýkur mánudaginn 10. febrúar
Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM A landsliða kvenna 2025 í Sviss til stuðningsmanna Íslands, hefst kl. 12:00 fimmtudaginn 9. janúar.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.
UEFA hefur tilkynnt að met verði sett í upphæð verðlaunafés á EM 2025.