• fim. 13. feb. 2025
  • Mannvirki

Fjallað um uppbyggingu Laugardalsvallar á ráðstefnu SÍGÍ

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í Golfskálanum hjá Keili.  Margir áhugaverðir fyrirlestrar verða á dagskrá, meðal annars mun Bjarni Hannesson verkefnastjóri hjá KSÍ fjalla um uppbyggingu leikflatar Laugardalsvallar.

Fyrirlestrar

  • Golf National - Arthur Lecomte, vallarstjóri
  • Royal Portrush - Graeme Beatt, vallarstóri
  • Uppbygging Laugardalsvalllar - Bjarni Hannesson

Þá verða margvíslegir fyrirlestrar frá styrktaraðilum SÍGÍ og fleirum.

Vefur SÍGÍ