Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga...
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í vikunni. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.
Handbók leikja er gefin út árlega og inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna (SÍGÍ) stendur fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 6. mars í Golfskálanum hjá Keili.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytt fyrirkomulag á Hattrick framlagi UEFA til KSÍ vegna þróunar- og fjárfestingaverkefna.
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.