• mán. 23. des. 2024
  • Landslið
  • A kvenna
  • A karla

Knattspyrnufólk tilnefnt sem íþróttamaður ársins

Mynd - Mummi Lú

Árlega kjósa samtök íþróttafréttamanna íþróttamann ársins. Val á íþróttamanni ársins 2024 fer fram þann 4. janúar en búið er að opinbera þau tíu sem koma til greina og einnig er búið að tilnefna þrjú lið sem lið ársins.

Athygli vekur að fjögur af þeim tíu tilnefndu koma úr knattspyrnunni. 

Albert Guðmundsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Orri Steinn Óskarsson og Sveindís Jane Jónsdóttur eru öll tilnefnd sem íþróttamaður ársins. Auk þess er íslenska kvennalandsliðið tilnefnt sem lið ársins. 

Listinn í heild sinni