Eftir mars-leikjaglugga A landsliða karla liggur fyrir að Frakkland verður fjórða liðið í riðli Íslands í undakeppni HM 2026 sem hefst í september á...
A karla tapaði 1-3 gegn Kosóvó þegar liðin mættust í seinni leik sínum í umspili Þjóðadeildarinnar.
Það var létt yfir leikmönnum A landsliðs karla á æfingu dagsins á Spáni, þrátt fyrir súrt tap og næturflug eftir leikinn við Kósovó í Pristina.
A landslið karla tapaði með einu marki í fyrri umspilsleiknum við Kósóvó á fimmtudagskvöld.
Í marsmánuði leika landslið á vegum KSÍ alls 13 leiki, þar af 10 á dagabilinu 19.-25. mars, og fimm leikir fara fram dagana 2.-8. apríl.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó í umspili þjóðardeildar UEFA sem fram fer í Murcia á spáni er í fullum gangi.