• fim. 19. des. 2024
  • Landslið
  • A karla

A karla stendur í stað á heimslista FIFA

Ísland stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Þess má geta að liðið hefur ekki leikið leik síðan síðasta útgáfa listans var gefin út 28. nóvember.

Ísland endar því árið í 70. sæti heimslistans.

Heimslisti FIFA