• fös. 13. des. 2024
  • Landslið
  • A karla

A karla - Ísland í D riðli í undankeppni HM 2026

Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni HM 2026 hjá A karla.

Ísland er þar í riðli með sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Króatíu, Úkraínu og Aserbaídsjan.

Næstu leikir liðsins eru í umspili Þjóðadeildarinnar gegn Kósovó.