• mán. 02. sep. 2024
  • Landslið
  • A karla
  • Þjóðadeild

Mæta Svartfjallalandi á föstudag

A landslið karla er komið saman til undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA og var fyrsta æfing liðsins í kvöld, mánudagskvöld. Íslenska liðið mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudag og Tyrklandi ytra á mánudag.  

A landslið karla

Miðasala á leikinn við Svartfjallaland er í fullum gangi á tix.is og enn er hægt að kaupa mótsmiða á alla þrjá heimaleiki Íslands í keppninni.  

Mótsmiðasala

Miðasala á Ísland - Svartfjallaland

Allir leikir íslenska liðsins í Þjóðadeildinni verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 sport.