A karla - hópurinn fyrir tvo leiki í nóvember
Mynd - Mummi Lú
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í nóvember.
Leikirnir eru báðir liður í undankeppni EM 2024 og fara þeir báðir fram ytra. Ísland mætir Slóvakíu í Bratislava 16. nóvember og Portúgal í Lissabon 19. nóvember.
Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig.
Hópurinn
*Breytingar 10.11.23 - Gylfi Þór Sigurðsson út, Andri Lucas Guðjohnsen inn. Mikael Neville Anderson út, Mikael Egill Ellertsson inn.
Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir
Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir
Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk
Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir
Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark
Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark
Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir
Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk
Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk
* Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk *
Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk
* Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk *
Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark
Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk
Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk
Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
* Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 16 leikir, 4 mörk *
* Mikael Egill Ellertsson - Venezia - 13 leikir, 1 mark *