A karla - hópurinn fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2024
Mynd - Mummi Lú
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Lúxemborg og Liechtenstein í undankeppni EM 2024.
Leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir fyrst Lúxemborg föstudaginn 13. október og Liechtenstein mánudaginn 16. október.
Miðasala á leikina er hafin á tix.is og má finna hlekki á þær hér að neðan.
Hópurinn
Elías Rafn Ólafsson - C.D. Mafra - 4 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff - 26 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Elfsborg - 4 leikir
Alfons Sampsted - FC Twente - 18 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 38 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 101 leikur, 5 mörk
Hjörtur Hermannsson - Pisa - 26 leikir, 1 mark
Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 42 leikir, 3 mörk
Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby - 4 leikir
Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 12 leikir
Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 20 leikir, 3 mörk
Július Magnússon - Fredrikstad - 5 leikir
Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 49 leikir, 5 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby - 78 leikir, 25 mörk
Hákon Arnar Haraldsson - Lille - 13 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby - 15 leikir, 4 mörk
Mikael Neville Anderson - AGF - 22 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 30 leikir, 4 mörk
Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 4 leikir
Arnór Sigurðsson - 27 leikir, 2 mörk
Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 69 leikir, 17 mörk
Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 2 leikir