• mið. 30. ágú. 2023
  • Landslið
  • A karla
  • EM 2024

Hópurinn fyrir september leikina í undankeppni EM 2024

A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagana 8. og 11. september. Leikurinn gegn Lúxemborg fer fram í Lúxemborg klukkan 18:45. Leikur Íslands og Bosníu og Hersegóvínu fer fram á Laugardalsvelli klukkan 18:45, hægt er að tryggja sér miða á Ísland - Bosnía og Hersegóvína hér. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Ísland er með þrjú stig eftir fjóra leiki.

Ísland og Lúxemborg hafa mæst sjö sinnum áður þar sem Ísland vann fjóra sigra og þrír leikir fóru jafntefli.
Ísland hefur einu sinni mætt Bosníu og Hersegóvínu, það var fyrri viðureign liðanna í undankeppni EM 2024 sem fór 3-0 fyrir Bosníu og Hersegóvínu.

Fyrri viðureignir við Lúxemborg

Fyrri viðureignir við Bosníu og Hersegóvínu

 

Leikirnir:

Föstudag 7. september kl. 18:45

Lúxemborg - Ísland

Stade de Luxembourg

Beint á Stöð 2 sport

 

Mánudagur 11. september kl. 18:45

Ísland - Bosnía og Hersegóvína

Laugardalsvelli

Beint á Stöð 2 sport

 

Miðasla á leik Íslands og Bosníu og Hersegóvínu

Undankeppni EM 2024

 

Hópurinn:

Elías Rafn Ólafsson – C.D. Mafra – 4 leikir

Rúnar Alex Rúnarsson – Cardiff – 24 leikir

Hákon Rafn Valdimarsson – Elfsborg – 4 leikir

Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 48 leikir

*Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 42 leikir

Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 36 leikir

Guðmundur Þórarinsson - OFI - 12 leikir

Hjörtur Hermannsson – Pisa – 25 leikir

Valgeir Lunddal Friðriksson – Hacken – 7 leikir

Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 2 leikir

Ísak Bergmann Jóhannesson – Dusseldorf – 19 leikir

Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley FC – 86 leikir

Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 47 leikir

Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir

Alfons Sampsted – FC Twente – 17 leikir

Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 13 leikir

Mikael Neville Anderson – AGF – 20 leikir

Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 11 leikir

Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 0 leikir

Sævar Atli Magnússon – Lyngby BK – 4 leikir

Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 28 leikir

Alfreð Finnbogason – Eupen – 67 leikir

Orri Steinn Óskarsson – FCK – 0 leikir

Willum Þór Willumsson G.A.E. – 3 leikir

 

*Sverrir Ingi Ingason þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.