• mán. 22. ágú. 2022
  • Landslið
  • U19 kvenna

Hópur U19 kvenna fyrir vináttuleiki í Svíþjóð

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið 20 manna hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum. Leikið verður gegn Svíþjóð og Noregi í Svíþjóð, dagana 2.-7. september. Hópurinn kemur saman miðvikudaginn 31. ágúst og flýgur til Svíþjóðar föstudaginn 2. september.

Hópurinn:

Birna Kristín Björnsdóttir – Afturelding
Eyrún Vala Harðardóttir – Afturelding
Írena Héðinsdóttir Gonzalez - Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik
Tinna Brá Magnúsdóttir – Fylkir
Þóra Björg Stefánsdóttir - ÍBV
Snædís María Jörundsdóttir – Keflavík
Emelía Óskarsdóttir - Kristianstad
Auður Helga Halldórsdóttir - Selfoss
Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Stjarnan
Fanney Inga Birkisdóttir - Valur
Mikaela Nótt Pétursdóttir – Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir – Þór/KA
Jakobína Hjörvarsdóttir – Þór/KA
Kimberly Dóra Hjálmarsdóttir – Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir – Þróttur
Henríetta Ágústsdóttir - HK *

Upplýsingar fyrir leikmenn og foreldra.

*Breyting gerð á grein 1. september.  Henríetta Ágústsdóttir kom inn fyrir Kötlu Tryggvadóttur.