• mið. 25. ágú. 2021
  • Landslið
  • A karla

A karla - Hópurinn fyrir þrjá leiki í september

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir þrjá leiki liðsins í september.

Leikirnir eru allir í undankeppni HM 2022 og fara þeir fram á Laugardalsvelli. Ísland mætir Rúmeníu 2. september, Norður Makedóníu 5. september og Þýskalandi 8. september.

Þegar hafa þrír leikir verið leiknir í riðlinum og er Ísland í fimmta sæti með þrjú stig.

Hópurinn

Hannes Þór Halldórsson - Valur - 76 leikir

Patrik Sigurður Gunnarsson - Brentford

Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal - 10 leikir

Brynjar Ingi Bjarnason - Lecce - 3 leikir, 1 mark

Jón Guðni Fjóluson - Hammarby - 17 leikir, 1 mark

Hjörtur Hermannsson - Pisa - 22 leikir, 1 mark

Kári Árnason - Víkingur R. - 89 leikir, 6 mörk

Ari Freyr Skúlason - IFK Norrköping - 79 leikir

Guðmundur Þórarinsson - New York City FC - 7 leikir

Birkir Már Sævarsson - Valur - 98 leikir, 3 mörk

Alfons Sampsted - Bodö Glimt - 5 leikir

Andri Fannar Baldursson - FCK - 4 leikir

Þórir Jóhann Helgason - Lecce - 1 leikur

Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping - 4 leikir

Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 98 leikir, 14 mörk

Arnór Sigurðsson - Venezia - 14 leikir, 1 mark

Rúnar Már Sigurjónsson - CFR Cluj - 32 leikir, 2 mörk

Guðlaugur Victor Pálsson - Schalke - 26 leikir, 1 mark

Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar - 22 leikir, 4 mörk

Mikael Egill Ellertsson - SPAL

Jón Dagur Þorsteinsson - AGF - 9 leikir, 1 mark

Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 79 leikir, 8 mörk

Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland - 9 leikir

Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg - 64 leikir, 26 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid