Reglur KSÍ um sóttvarnir (uppfærðar 25. júlí)
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á. Uppfærðar reglur hafa nú verið samþykktar og útgefnar og hafa þegar tekið gildi. Sem fyrr er markmið reglnanna að tryggja að umgjörð leikja og æfinga í knattspyrnu verði með þeim hætti að hægt sé að halda áfram að leika knattspyrnu á Íslandi þrátt fyrir að COVID-19 sé enn við lýði í íslensku samfélagi. Reglur KSÍ eru aðgengilegar á vef KSÍ undir "Mót" eða í gegnum hlekk/hnapp á forsíðu vefs KSÍ.
Smellið á hlekkinn hér að neðan til að skoða nánar.
Reglur KSÍ um sóttvarnir