Nýr gervigrasvöllur tekinn í notkun á Dalvík
Nýr og glæsilegur gervigrasvöllur verður tekinn í notkun á Dalvík um komandi helgi. Völlurinn er upphitaður og með vökvunarbúnaði.
Völlurinn verður tekinn í notkun um helgina en fram kemur á Dalviksport.is að yngri flokkar Dalvíkur fá þann heiður að leika fyrsta leikinn á vellinum.
Mynd: Dalviksport.is, Jóhann Már Kristinsson