Ræða hertar refsingar við hópmótmælum
Starfshópar á vegum IFAB, sem er verndari knattspyrnulaganna og leggur grunninn að öllum breytingum sem gerðar hafa verið á knattspyrnulögunum, hafa að undanförnu verið að skoða og meta ýmsar hugmyndir sem IFAB hefur borist að undanförnu.
Tillögur hópsins verða teknar fyrir á ársfundi IFAB sem haldinn verður nú í marsbyrjun. Gylfi Þór Orrason rekur þessar mögulegu breytingar í pistli sínum hér á síðunni. Hann má nálgast hér að neðan.