Spurt og svarað um HM 2018 - upplýsingar frá sendiráði Íslands í Moskvu
Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar.
Upplýsingarnar má sjá hér að neðan.
Fólki er bent á að fylgjast með vefsíðu utanríkisráðuneytisins varðandi nýjustu upplýsingar hverju sinni.