• fös. 15. maí 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Vesturlandi 20. maí

KSI-hafeileikamotun-stemmning-33

Hæfileikamótun KSÍ á Vesturlandi 20. maí

Æfingar verða á Skallagrímsvelli í Borgarnesi

Hæfileikamótun KSÍ verður í Borganesi miðvikudaginn 20. maí   Halldór Björnsson  yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði stelpum og strákum á Vesturlandi.

Æfingar verða á Skallagrímsvelli í Borgarnesi.

Stelpur kl.17:00

ÍA

Eva María Jónsdóttir

Katrín María Óskarsdóttir

Ásta María Búadóttir

Róberta Lilja Ísólfsdóttir

Anna Þóra Hannesdóttir

Sigrún Sigurðardóttir

Erna Björt Elíasdóttir

Dagný Halldórsdóttir

Víkingur Ólafsvík

Birgitta Sól Vilbergsdóttir

Birta Guðlaugsdóttir

Fehima Purisevic

Halla Sóley Jónasdóttir

María Òsk Heimisdóttir


Strákar kl.18:30

Skallagrímur

Brynjar Snær Pálsson

Elís Dofri Gylfason

Gunnar Örn Ómarsson

ÍA

Benjamin Mehic

Marvin Darri Steinarsson

Gylfi Karlsson

Marteinn Theódórsson

Mikael Hrafn Helgason

Sigurjón Logi Bergþórsson

Júlíus E. Baldursson

Helgi Jón Sigurðsson

Gísli Laxdal

Kormákur

Kári Gunnarsson

Björn Gabríel Björnsson

Víkingur Ólafsvík

Anel Crnac 

Benedikt Björn Ríkharðsson 

Bjartur Bjarmi Barkarson 

Bjarni Arason 


Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
  • Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
  • Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.